Lifrarbólgutilfellum í hundum fjölgar 11. júlí 2006 14:15 Lögregluhundarnir Tinni og Moli eru hreystin uppmáluð MYND/Pjetur Sigurðsson Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Á síðustu árum hefur tilfellum lifrarbólgu í hundum farið fjölgandi. Hundar landsins hafa ekki verið bólusettir gegn lifrarbólgu síðustu þrjú ár, vegna þess að þá var hætt að framleiða bóluefni sem notað var gegn lifrabólgu í hundum á Íslandi. Lifrarbólga í hundum er veirusýking sem getur valdið alvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Frá 1996 til 2003 voru íslenskir hundar bólusettir fyrir lifrarbólgu um leið og þeir voru bólusettir fyrir smáveirusótt. Framleiðslu á því bóluefni var svo hætt og hundar voru eftir árið 2003 bólusettir fyrir smáveirusótt með sér bóluefni en ekki lifrarbólgu. Ástæðan fyrir því að ekki er bólusett gegn lifrarbólgu er að erlend bóluefni gegn henni eru samsett bóluefni. Þau innihalda líka mótefnisvaka gegn sjúkdómum sem ekki finnast hér á landi. Slík bóluefni eru hins vegar ekki leyfileg. Til er bóluefni sem inniheldur mótefnisvaka gegn smitandi lifrarbólgu auk mótefnisvaka gegn bakteríu og veirunni parainflúensu. Bakterían sem um ræðir finnst hér á landi en ekki er vitað um smit af parainflúensuveirunni. Landbúnaðarstofnun vinnur nú að því í samvinnu við Ólöfu Loftsdóttur, dýralækni á Dýraspítalanum í Víðidal, að taka sýni úr hundum með öndunarfærasýkingar. Ef dæmi finnast um smit af parainflúensu er hægt að nota bóluefnið og bólusetja þannig hunda landsins gegn lifrarbólgu í leiðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira