Umboðsmaður spænska miðjumannsins Cesc Fabregas hjá Arsenal segir að Real Madrid hafi gert eitt gott tilboð í leikmanninn unga, en segir hann hafa gert upp hug sinn - hann ætli að vera áfram í herbúðum Arsenal. Þá hefur Arsenal gefið það út að táningurinn Theo Walcott verði ekki lánaður frá félaginu á næstu misserum til að fá reynslu af að spila með aðalliði.
Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal

Mest lesið






„Við erum ekki á góðum stað“
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn
