Meginástæða hás vöruverðs úrelt landbúnaðarkerfi 17. júlí 2006 21:22 Mynd/Hrönn Axelsdóttir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir matvælaskýrslu forsætisráðherra ekki fela í sér syndakvittun, þótt stjórnarformaður Baugs lesi úr henni að meginástæðan fyrir háu vöruverði sé úrelt landbúnaðarkerfi, ekki verslunin. Áhyggjur af fákeppni standi óhaggaðar og gripið verði til aðgerða til að bregðast við henni. Hreinn Loftsson stjórnarformaður Baugs Group skrifar harðorða grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann segir að svarti pétur hins háa matvælaverðs sé fundinn. Hann hafi ekki fundist hjá Baugi heldur í fylgsnum stjórnmálamanna sem staðið hafi vörð um úrelt landbúnaðarkerfi á undanförnum árum og áratugum. Greinin er skrifuð í tilefni af skýrslu matvælanefndar þar sem kemur fram að verndartollar á búvörum séu ein helsta ástæða hás matvælaverðs á Íslandi. Hreinn er einkar hvass í garð Davíðs Oddssonar og einnig Össurar Skarphéðinssonar sem hafi fullyrt á alþingi árið 2002 að stóru verslunarkeðjurnar hefðu keyrt upp verð á matvælum. Hann rekur að í kjölfar bolludagsmálsins svokallaða hafi hann bent á þá fákeppni sem hér væri í framleiðslu helstu landbúnaðarafurða sem gerði mönnum einkar erfitt að bregðast við. Málefnaleg umræða um matarverð sé óhugsandi ef menn hafi ekki kjark til að horfast í augu við afleiðingar þess landbúnaðarkerfis sem hér sé við lýði. Forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um skýrsluna fyrr en eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Páll Gunnar Pálsson segir hátt verð hinsvegar eiga sér orsakir bæði hjá opinberum aðilum og fákeppni á markaði. Fréttir Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir matvælaskýrslu forsætisráðherra ekki fela í sér syndakvittun, þótt stjórnarformaður Baugs lesi úr henni að meginástæðan fyrir háu vöruverði sé úrelt landbúnaðarkerfi, ekki verslunin. Áhyggjur af fákeppni standi óhaggaðar og gripið verði til aðgerða til að bregðast við henni. Hreinn Loftsson stjórnarformaður Baugs Group skrifar harðorða grein í Morgunblaðið í dag, þar sem hann segir að svarti pétur hins háa matvælaverðs sé fundinn. Hann hafi ekki fundist hjá Baugi heldur í fylgsnum stjórnmálamanna sem staðið hafi vörð um úrelt landbúnaðarkerfi á undanförnum árum og áratugum. Greinin er skrifuð í tilefni af skýrslu matvælanefndar þar sem kemur fram að verndartollar á búvörum séu ein helsta ástæða hás matvælaverðs á Íslandi. Hreinn er einkar hvass í garð Davíðs Oddssonar og einnig Össurar Skarphéðinssonar sem hafi fullyrt á alþingi árið 2002 að stóru verslunarkeðjurnar hefðu keyrt upp verð á matvælum. Hann rekur að í kjölfar bolludagsmálsins svokallaða hafi hann bent á þá fákeppni sem hér væri í framleiðslu helstu landbúnaðarafurða sem gerði mönnum einkar erfitt að bregðast við. Málefnaleg umræða um matarverð sé óhugsandi ef menn hafi ekki kjark til að horfast í augu við afleiðingar þess landbúnaðarkerfis sem hér sé við lýði. Forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um skýrsluna fyrr en eftir ríkisstjórnarfund á morgun. Páll Gunnar Pálsson segir hátt verð hinsvegar eiga sér orsakir bæði hjá opinberum aðilum og fákeppni á markaði.
Fréttir Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira