Tallin komið yfir
TVMK Tallin hefur náð 1-0 forystu gegn FH í leik liðanna í forkeppni meistaradeildarinnar. Markið kom úr vítaspyrnu á 60. mínútu leiksins og gefur eistneska liðinu eflaust byr undir báða vængi, en Hafnfirðingar eru þó enn yfir í einvíginu á mörkum skoruðum á útivelli.
Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn


Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn

Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn



