Rúmur helmingur allra netsíðna sem innihalda ólöglegar myndir af ofbeldi gegn börnum eru hýstar í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðanetsvöktunarstofnunarinnar. Einnig kemur fram í skýrslu stofnunarinnar að netsíður með ólöglegu myndefni eru stundum opnar í allt að fimm ár frá því tilkynnt er um þær til yfirvalda.
Meirihluti netsíðna með myndum af ofbeldi hýstar í BNA
