Flúðu á ofsahraða undan lögreglu 29. júlí 2006 12:04 Lögreglan í Borgarnesi leitar bifhjólamanns, sem mældist á yfir 200 kílómetra hraða skammt frá bænum, í fyrrinótt og stakk af. Fjöldi mótorhjóla hefur nær tvöfaldast á einu og hálfu ári og nýjum bifhjólamönnum um rösklega fimmtán hundruð. Þegar lögreglumenn úr Borgarnesi voru að koma úr verkefni í fyrrinótt sáu þeir til tveggja bifhhjólamanna á ofsahraða á norðurleið eftir þjóðveginum sunnan við Borgarnes og hófu þegar eftirför með blikkandi ljósum. Um tíma mældust báðir bifhjólamennirnir á yfir 200 kílómetar hraða, en á móts við sumarbústaðahverfið Ölver gast annar upp og nam staðar, en hinn hvarf út í buskann á ofsa hraða. Fullkominn upptökubúnaður í lögregllubílnum náði atburðarrásinni og eftir þeirri upptöku er ökuníðingsins nú leitað, en félagi hans, sem gafst upp, neitar að segja til hans. Umferðarstofa líkir fjölgun bifhjóla upp á síðkastið við sprengingu. Fjöldi þeirra hefur nær tvöfaldast á einu og hálfu ári, þar af hafa þúsund hjól bæst við í ár og eru þau nú samtals vel á sjötta þúsund í landinu. Þá hefur nýjum réttindahöfum á bifhjól fjölgað um rösklega 15 hundruð á hálfu öðru ári, en menn með bílpróf þurfa 12 tíma bóklegt námskeið og 11 tíma verklegt, til að öðlast réttindi á bifhjól. Án þess að það hafi vísindalega verið tekið saman bendir felst til þess að bifhjólaslysum hafi fjölgað hlutfallslega mun minna en fjölgun hjóla og nýrra ökumanna gæti gefið tilefni til. Fréttir Innlent Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira
Lögreglan í Borgarnesi leitar bifhjólamanns, sem mældist á yfir 200 kílómetra hraða skammt frá bænum, í fyrrinótt og stakk af. Fjöldi mótorhjóla hefur nær tvöfaldast á einu og hálfu ári og nýjum bifhjólamönnum um rösklega fimmtán hundruð. Þegar lögreglumenn úr Borgarnesi voru að koma úr verkefni í fyrrinótt sáu þeir til tveggja bifhhjólamanna á ofsahraða á norðurleið eftir þjóðveginum sunnan við Borgarnes og hófu þegar eftirför með blikkandi ljósum. Um tíma mældust báðir bifhjólamennirnir á yfir 200 kílómetar hraða, en á móts við sumarbústaðahverfið Ölver gast annar upp og nam staðar, en hinn hvarf út í buskann á ofsa hraða. Fullkominn upptökubúnaður í lögregllubílnum náði atburðarrásinni og eftir þeirri upptöku er ökuníðingsins nú leitað, en félagi hans, sem gafst upp, neitar að segja til hans. Umferðarstofa líkir fjölgun bifhjóla upp á síðkastið við sprengingu. Fjöldi þeirra hefur nær tvöfaldast á einu og hálfu ári, þar af hafa þúsund hjól bæst við í ár og eru þau nú samtals vel á sjötta þúsund í landinu. Þá hefur nýjum réttindahöfum á bifhjól fjölgað um rösklega 15 hundruð á hálfu öðru ári, en menn með bílpróf þurfa 12 tíma bóklegt námskeið og 11 tíma verklegt, til að öðlast réttindi á bifhjól. Án þess að það hafi vísindalega verið tekið saman bendir felst til þess að bifhjólaslysum hafi fjölgað hlutfallslega mun minna en fjölgun hjóla og nýrra ökumanna gæti gefið tilefni til.
Fréttir Innlent Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira