Samtök gegn nauðgunum 2. ágúst 2006 17:09 Mynd/Valgarður Gíslason Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira