Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka 6. ágúst 2006 16:10 Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála. Erlent Fréttir Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála.
Erlent Fréttir Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira