Ekki búist við að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna álykti fyrr en á morgun 9. ágúst 2006 19:05 Mynd/AP Þúsund Líbanar og hundrað Ísraelar hafa látið lífið í átökum undanfarinna vikna fyrir botni Miðjarðarhafs, flestir þeirra óbreyttir borgarar. Ekki er búist við að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna geti komið sér saman um ályktun til að binda endi á átökin fyrr en í fyrsta lagi á morgun. 29 daga hernaður Ísraela gegn skæruliðum Hizbollah hefur lítinn árangur borið. Að minnsta kosti finnst ísraelsku ríkisstjórninni tími til kominn að herða sóknina inn í Líbanon enn frekar. 30.000 manna landherlið fær það verkefni sækja langt norður í Líbanon og er búist við að hernaðurinn muni standa í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Það þýðir aðeins eitt, þjáningar óbreyttra borgara munu halda áfram. Yfir hundrað Ísraelar hafa látið lífið frá því átökin hófust en hinum megin landamæranna er mannfallið margfalt meira. Á meðan þessum hildarleik fer fram gengur öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hægt að koma sér saman um stefnu til að binda enda á þessi hörmulegu átök. Arabaríkin vilja að í ályktun ráðsins verði þess krafist að ísraelskar hersveitir haldi þegar til síns heima um leið og friði hafi verið komið á. Bandaríkjamenn og Frakkar óttast hins vegar að slíkt ákvæði komi í veg fyrir að ályktunin verði samþykkt. Ekki er búist við hún verði borin undir atkvæði fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Nú rétt áðan flutti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, sjónvarpsávarp þar sem hann kvaðst styðja að líbanskt herlið tæki að sér öryggisgæslu í Suður-Líbanon. Hann lofaði þó áframhaldandi árásum og hvatti araba sérstaklega til að hafa sig frá ísraelsku borginni Haifa. Erlent Fréttir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
Þúsund Líbanar og hundrað Ísraelar hafa látið lífið í átökum undanfarinna vikna fyrir botni Miðjarðarhafs, flestir þeirra óbreyttir borgarar. Ekki er búist við að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna geti komið sér saman um ályktun til að binda endi á átökin fyrr en í fyrsta lagi á morgun. 29 daga hernaður Ísraela gegn skæruliðum Hizbollah hefur lítinn árangur borið. Að minnsta kosti finnst ísraelsku ríkisstjórninni tími til kominn að herða sóknina inn í Líbanon enn frekar. 30.000 manna landherlið fær það verkefni sækja langt norður í Líbanon og er búist við að hernaðurinn muni standa í að minnsta kosti mánuð í viðbót. Það þýðir aðeins eitt, þjáningar óbreyttra borgara munu halda áfram. Yfir hundrað Ísraelar hafa látið lífið frá því átökin hófust en hinum megin landamæranna er mannfallið margfalt meira. Á meðan þessum hildarleik fer fram gengur öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hægt að koma sér saman um stefnu til að binda enda á þessi hörmulegu átök. Arabaríkin vilja að í ályktun ráðsins verði þess krafist að ísraelskar hersveitir haldi þegar til síns heima um leið og friði hafi verið komið á. Bandaríkjamenn og Frakkar óttast hins vegar að slíkt ákvæði komi í veg fyrir að ályktunin verði samþykkt. Ekki er búist við hún verði borin undir atkvæði fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Nú rétt áðan flutti Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, sjónvarpsávarp þar sem hann kvaðst styðja að líbanskt herlið tæki að sér öryggisgæslu í Suður-Líbanon. Hann lofaði þó áframhaldandi árásum og hvatti araba sérstaklega til að hafa sig frá ísraelsku borginni Haifa.
Erlent Fréttir Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira