
Sport
McFadden framlengir við Everton

Skoski landsliðsmaðurinn James McFadden hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. McFadden er 23 ára gamall framherji og hefur skorað 10 mörk fyrir félagið síðan hann gekk í raðir þess frá Motherwell í heimalandi sínu árið 2003.
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn





Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn





Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn

