Friðargæslan í uppnámi 17. ágúst 2006 18:45 Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hefur verið steypt í óvissu eftir að greint var frá því að Frakkar hygðust einungis senda fámennt lið til landsins en ekki þúsundir manna eins og vonast var til í fyrstu. Líbanonsher var fagnað þegar hann hélt yfir Litani-ána í morgun. Líbanski herinn er kominn á áður ókunnar slóðir því Suður-Líbanon hefur síðasta aldarfjórðunginn verið á á yfirráðasvæði Hizbollah og þar áður réðu Frelsissamtök Palestínumanna þar ríkjum. Þegar hermennirnir komu í stríðshrjáð þorpin á svæðinu þusti fólk út á götur og bauð þá velkomna með því að kasta yfir þá hrísgrjónum. Vonast er til að 13.000 manna friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi sem allra fyrst til Líbanon til að aðstoða þarlenda hermenn og það lið samtakanna sem þegar er í landinu við að gæta þess að vopnahlé Ísraela og Hizbollah haldi. Reiknað hafði verið með því að Frakkar legðu til bróðurpart liðsins en í dag greindi franska blaðið Le Monde frá því að ríkisstjórnin hygðist einungis senda fámennt lið á vettvang. Jacques Chirac Frakklandsforseti lýsti því yfir í dag að 200 manns færu strax til Líbanon en framhaldið væri til skoðunar. Verði þetta raunin er ljóst að mjög mun hægja á brottflutningi Ísraela frá Líbanon og óttast er að við það dragi úr líkum á friði. Hvað sem þessum hræringum líður reyna Líbanar að koma þjóðlífinu í samt lag. Í morgun lenti fyrsta farþegaþotan í Beirút í rúman mánuð og markar það endalok flugbannsins sem Ísraelar höfðu sett á í upphafi átakanna. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hefur verið steypt í óvissu eftir að greint var frá því að Frakkar hygðust einungis senda fámennt lið til landsins en ekki þúsundir manna eins og vonast var til í fyrstu. Líbanonsher var fagnað þegar hann hélt yfir Litani-ána í morgun. Líbanski herinn er kominn á áður ókunnar slóðir því Suður-Líbanon hefur síðasta aldarfjórðunginn verið á á yfirráðasvæði Hizbollah og þar áður réðu Frelsissamtök Palestínumanna þar ríkjum. Þegar hermennirnir komu í stríðshrjáð þorpin á svæðinu þusti fólk út á götur og bauð þá velkomna með því að kasta yfir þá hrísgrjónum. Vonast er til að 13.000 manna friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi sem allra fyrst til Líbanon til að aðstoða þarlenda hermenn og það lið samtakanna sem þegar er í landinu við að gæta þess að vopnahlé Ísraela og Hizbollah haldi. Reiknað hafði verið með því að Frakkar legðu til bróðurpart liðsins en í dag greindi franska blaðið Le Monde frá því að ríkisstjórnin hygðist einungis senda fámennt lið á vettvang. Jacques Chirac Frakklandsforseti lýsti því yfir í dag að 200 manns færu strax til Líbanon en framhaldið væri til skoðunar. Verði þetta raunin er ljóst að mjög mun hægja á brottflutningi Ísraela frá Líbanon og óttast er að við það dragi úr líkum á friði. Hvað sem þessum hræringum líður reyna Líbanar að koma þjóðlífinu í samt lag. Í morgun lenti fyrsta farþegaþotan í Beirút í rúman mánuð og markar það endalok flugbannsins sem Ísraelar höfðu sett á í upphafi átakanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“