Flugmálastjóri segir ekki rétt að flugumferðastjóri hafi verið neyddur til vinnu 17. ágúst 2006 19:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir. Fréttir Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir.
Fréttir Innlent Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira