
Sport
Dirk Kuyt stóðst læknisskoðun

Hollenski landsliðsframherjinn Dirk Kuyt hefur staðist læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool og er því formlega genginn í raðir félagsins frá Feyenoord. Kaupverðið er talið vera um 10 milljónir punda.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×