Árekstur tveggja báta 22. ágúst 2006 09:59 Mynd/Ólafur Bernóduson Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8 Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Sjá meira
Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Sjá meira