Missir af landsleikjunum í næstu viku

Gary Neville hefur verið gert að taka sér frí frá landsleikjum Englendinga í undankeppni EM í næstu viku. Neville er enn ekki búinn að ná sér að fullu af meiðslum á kálfa sem hann varð fyrir á HM í sumar.
Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti





Bayern varð sófameistari
Fótbolti