Kjarnorkuáætlun Írana ekki ógn við neinu ríki 26. ágúst 2006 19:08 Íransforseti segir kjarnorkuáætlun stjórnvalda þar í landi ekki ógn við nokkuð ríki í heiminum, þar með talið Ísrael. Forsetinn vígði í dag þungvatnsverksmiðju sem mun styðja við kjarnorkuframleiðslu í landinu. Íranar hafa frest til fimmtudags til að hætta auðgun úrans, ellegar grípa vesturveldin til efnahagsþvingana eða beita Írana jafnvel valdi. Vesturveldin hafa gefið Írönum frest fram á fimmtudag í næstu viku til að hætta auðgun úrans. Ef þeir geri það ekki verði gripið til efnahagsþvingana og hafa sum ríki, þar á meðal Bandaríkin, ekki útilokað valdbeitingu. Íranar svöruðu í vikunni tilboði vesturveldanna um ýmsar ívilnaniar gegn því að hætta auðgun úrans. Svarið var ófullnægjandi að mati Bandaríkjanna og fleiri ríkja en Íranar hafa boðist til að taka þátt í alvarlegum viðræðum í deilunni en ætla ekki að hætta auðgun úrans áður en af þeim verður líkt og Bandaríkjamenn gera kröfu um. Íranar segja frestinn sem var gefinn ólöglegan. Það var svo í morgun sem Ahmadinejad, Íransforseti, vígði þungvatnsverksmiðju í Araka, suð-vestur af höfuðborginni Teheran. Vatn þaðan verður notað til að kæla kjarnaofn sem er í byggingu á svæðinu. Þar verður plútón framleitt sem hægt er að nota til framleiðslu kjarnorkuvopna. Bandaríkjamenn segja Írana ætla sér að framleiða slík vopn en Íranar hafa fullyrt að þeir ætli að nota kjarnorku í friðsamlegum tilgangi, aðallega til orkuframleiðslu. Eftir að Íransforseti vígði verksmiðjuna í morgun sagði hann kjarnorkuáætlun stjórnvalda í Teheran ekki ógna nokkru ríki í heiminum. Alþjóða kjarnorkumálastofnunin mun skila af sér skýrslu um ástand mála í Íran um miðjan næsta mánuði. Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Íransforseti segir kjarnorkuáætlun stjórnvalda þar í landi ekki ógn við nokkuð ríki í heiminum, þar með talið Ísrael. Forsetinn vígði í dag þungvatnsverksmiðju sem mun styðja við kjarnorkuframleiðslu í landinu. Íranar hafa frest til fimmtudags til að hætta auðgun úrans, ellegar grípa vesturveldin til efnahagsþvingana eða beita Írana jafnvel valdi. Vesturveldin hafa gefið Írönum frest fram á fimmtudag í næstu viku til að hætta auðgun úrans. Ef þeir geri það ekki verði gripið til efnahagsþvingana og hafa sum ríki, þar á meðal Bandaríkin, ekki útilokað valdbeitingu. Íranar svöruðu í vikunni tilboði vesturveldanna um ýmsar ívilnaniar gegn því að hætta auðgun úrans. Svarið var ófullnægjandi að mati Bandaríkjanna og fleiri ríkja en Íranar hafa boðist til að taka þátt í alvarlegum viðræðum í deilunni en ætla ekki að hætta auðgun úrans áður en af þeim verður líkt og Bandaríkjamenn gera kröfu um. Íranar segja frestinn sem var gefinn ólöglegan. Það var svo í morgun sem Ahmadinejad, Íransforseti, vígði þungvatnsverksmiðju í Araka, suð-vestur af höfuðborginni Teheran. Vatn þaðan verður notað til að kæla kjarnaofn sem er í byggingu á svæðinu. Þar verður plútón framleitt sem hægt er að nota til framleiðslu kjarnorkuvopna. Bandaríkjamenn segja Írana ætla sér að framleiða slík vopn en Íranar hafa fullyrt að þeir ætli að nota kjarnorku í friðsamlegum tilgangi, aðallega til orkuframleiðslu. Eftir að Íransforseti vígði verksmiðjuna í morgun sagði hann kjarnorkuáætlun stjórnvalda í Teheran ekki ógna nokkru ríki í heiminum. Alþjóða kjarnorkumálastofnunin mun skila af sér skýrslu um ástand mála í Íran um miðjan næsta mánuði.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent