Kaupmáttur mun lækka tímabundið 29. ágúst 2006 14:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira