Ísraelar gagnrýndir fyrir klasasprengjur 31. ágúst 2006 19:25 Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira