Lokaæfingu hætt snemma vegna hörku 1. september 2006 18:39 Lawrie Sanchez ætlar ekki að vanmeta íslenska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira