Gagnrýna sameiningu spítalanna 4. september 2006 20:59 Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp. Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira