Baptista verður magnaður 9. september 2006 09:45 Tekur á móti fyrrum félaga sínum Jonathan Woodgate í fyrsta leik sínum á Englandi í dag. Getty Images Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Woodgate og Baptista voru samherjar hjá Real Madrid á síðustu leiktíð en sem kunnugt er gengu þeir báðir til liðs við lið í ensku úrvalsdeildinni í lok síðasta mánaðar, Woodgate til Middlesbrough eins og áður sagði og þá fór Julio Baptista til Arsenal í skiptum fyrir Jose Antonio Reyes. Örlögin hafa síðan ráðið því að þeir félagar mætast í sínum fyrstu leikjum fyrir nýju félögin á Emirates-vellinum í London í dag. Woodgate hlakkar ekki til. "Baptista og Thierry Henry eiga eftir að verða magnaðir saman. Það er mikil prófraun fyrir mig að takast á við þessa leikmenn í mínum fyrsta leik með Middlesbrough," segir Woodgate, en Baptista er gjarnan uppnefndur "Dýrið" og er þá verið að skírskota í mikla líkamsburði hans. "Hans persónuleiki á ekkert skylt við dýr en sem leikmaður er hann einn sá líkamlega sterkasti sem fyrirfinnst. Hann er vaxinn eins og Mike Tyson en er samt fljótur og með góða tækni. Þannig stíll er eins og sniðinn fyrir ensku úrvalsdeildina," sagði Woodgate. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate, sem kom á láni til Middlesbrough frá Real Madrid rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaðist fyrir skemmstu, spáir Julio Baptista hjá Arsenal glæstri framtíð í enska boltanum. Woodgate og Baptista voru samherjar hjá Real Madrid á síðustu leiktíð en sem kunnugt er gengu þeir báðir til liðs við lið í ensku úrvalsdeildinni í lok síðasta mánaðar, Woodgate til Middlesbrough eins og áður sagði og þá fór Julio Baptista til Arsenal í skiptum fyrir Jose Antonio Reyes. Örlögin hafa síðan ráðið því að þeir félagar mætast í sínum fyrstu leikjum fyrir nýju félögin á Emirates-vellinum í London í dag. Woodgate hlakkar ekki til. "Baptista og Thierry Henry eiga eftir að verða magnaðir saman. Það er mikil prófraun fyrir mig að takast á við þessa leikmenn í mínum fyrsta leik með Middlesbrough," segir Woodgate, en Baptista er gjarnan uppnefndur "Dýrið" og er þá verið að skírskota í mikla líkamsburði hans. "Hans persónuleiki á ekkert skylt við dýr en sem leikmaður er hann einn sá líkamlega sterkasti sem fyrirfinnst. Hann er vaxinn eins og Mike Tyson en er samt fljótur og með góða tækni. Þannig stíll er eins og sniðinn fyrir ensku úrvalsdeildina," sagði Woodgate.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira