Hægt að lækka matarverð á morgun 11. september 2006 13:30 Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira
Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Sjá meira