Vilja breyta lögum ef þörf er á 12. september 2006 18:48 Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa beðið um fund í allsherjarnefnd til að ræða alvarlegar ásakanir um að réttarstaða barna hafi verið fyrir borð borin með mistökum í lagasetningu og skýrslutökum í dómshúsi en ekki í Barnahúsi. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur vísar gagnrýni Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu til föðurhúsanna og segir umdeilt hvort Barnahús geti talist hlutlaus vettvangur fyrir skýrslutöku á börnum sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi. Bragi hélt því fram í Pressunni á NFS á sunnudag að kynferðisbrotamál gegn börnum hefðu spillst fyrir dómi af því skýrslutaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki í Barnahúsi. Ennfremur telur að lagabreyting árið 1999 hafi verið afturför fyrir málaflokkinn en með því var frumskýrslutaka af börnunum gerð að dómsathöfn - sem þýðir að sakborningur getur verið viðstaddur. Þingmenn Samfylkingar í allsherjarnefnd hafa beðið um fund í nefndinni til að ræða þessa alvarlegu gagnrýni, og segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingar að breyta þurfi lögunum ef þau vinni gegn hagsmnunum barnanna. Helgi I. Jónsson, dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur telur að skýrslutaka í Héraðsdómi sé fagleg og hafi allir aðilar sem að málum koma lokið lofsorði á hana. Helgi telur að gagnrýni Braga sé ekki málaflokknum til hagsbóta. Bragi gagnrýndi að tveir nýlegir dómar hefðu misfarist vegna þess að skýrslutaka í Héraðsdómi hefði verið ábótavant. Helgi segir að aðfinnslu hafi verið gerðar - og haft að hluta til áhrif til sýknu en bendir á að ámóta gagnrýni hafi komið fram í Hæstarétti á yfirheyrslu í Barnahúsi. Helgi tekur fram að aðstaðan í Héraðsdómi sé hlutalus vettvangur og umdeilt sé að sama megi segja um Barnahús. Aðspurður hvort aðrir Héraðsdómar væru þá að nota vettvang sem ekki teldist hlutlaus segir Helgi að notkun annara dómstóla á Barnahúsi sé ekki hafin yfir gagnrýni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira