Íslendingar aðlagist veðurfarsbreytingum 16. september 2006 18:33 Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira
Íslendingar þurfa að aðlagast miklum breytingum á veðurfari og lífríki fari svo að hlýnun á Norðurhveli verði hraðari en áður var talið. Fjórtán prósent af íshellu norðurskauts bráðnaði á liðnu ári sem er þrítugföld bráðnun miðað við fyrri ár. Hlýnun á Íslandi kann að verða skammgóður vermir því óttast er að eftir skammt hlýindaskeið skelli hér á fimbulkuldi. Fyrir helgi birtu tvær bandarískar rannsóknarstofnanir uggvænlegar tölur um stóraukin hraða á bráðnun íshellunar á heimskautinu. Alltaf bráðnar eitthvað yfir sumartímann en síðasta ár bráðnuðum fjórtán prósent íshellunar. Þetta er 30 sinnum meiri bráðnun en árin á undan. Það svæði sem varð íslaust er 730 þúsund ferkílómetrar eða meira en sjöfallt flatarmál Íslands. Þór Jakobsson, hafíssérfræðingur Veðurstofunnar segir að tvennt stuðli að þessu: aukið innstreymi hlýsjávar og sú staðreynd að hafið gleypir hita sólar þegar íshellan er ekki lengur til staðar. Þessi víxlverkan er vísbending um að hlýnun á norðurhveli verði mun hraðari en áður var talið - mögulega vegna gróðurhúsaáhrifa mengandi loftegunda. A fleiðingin getur orðið skelfileg ef jökulís á Grænlandi bráðnar svo að yfirborð sjávar hækkar um jafnvel heilu metranna. Þór segir að menn kunni að fagna því að hér hlýni svo að hér verði veðurfar eins og á Englandi en bendir á að fræðimenn telji að þetta verði einungis skammgóður vermir í nokkra áratufi. Þá muni gólfstraumurinn hopa og fimbulkuldi verða á íslandi. Þór segir það ljóst að það verði miklar breytingar með hlýnun sem menn verði að aðlagast. Það geti falið í sér tækifæri, eins og með auknum skipflutningum yfir heimskautið og framhjá íslandi - en svo gæti lífríki hafsins breyst og íslendingar þurfi þá að einbeita sér að því að veiða nýjar fisktegundir.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira