Ein mest sótta íslenska heimildarmynd frá upphafi 19. september 2006 14:30 Jón Páll Sigmarsson var ekki aðeins einn sterkasti maður heims, heldur goðsögn og er enn. Mynd/Vísir Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Skotárás í sænskum skóla Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikningarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira
Allt stefnir í að myndin um Jón Pál Sigmarsson verði ein best sótta íslenska heimildamyndin frá upphafi. Myndin var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni og er nú komin í almennar sýningar.Alls sáu 2.800 bíógestir myndina Þetta er ekkert mál fyrstu sýningarhelgina en myndin var frumsýnd 7. september síðastliðinn. Nú hafa hafa 6.700 manns séð myndina og búast aðstandendur myndarinnar við að gestafjöldi muni fara yfir 8.000 manns komandi helgi og gestafjöldi eigi eftir að aukast enn frekar eftir það. Gangi þær spár eftir mun falla fyrra met yfir fjölda bíógesta á íslenskri heimildamynd. Núverandi met er 7.800 gestir myndina Blindsker sem fjallar um Bubba Morthens tónlistamann.Heimildamydin um Jón Pál var frumsýnd á Íslensku kvikmyndahátíðinni en síðan tekin til almennra sýninga. Alls hafa um 15.000 gestir séð myndir hátíðarinnar en hin íslensk ættaða Bjólfskviða er ein mest sótta mynd hátíðarinnar. Kvikmyndin Volver í leikstjórn Pedro Almodovars er önnur vinsælasta mynd hátíðarinnar og fast á hæla hennar er myndin An Inconvenient Truth, heimildarmynd sem fjallar um baráttu Al Gore, fyrrum forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum um gróðurhúsaárhrifin og baráttu hans gegn þeim.Kvikmyndahátíðinni lýkur á fimmtudaginn en ekki er útilokað að einhverjar kvikmyndir verði áfram í almennum sýningum eftir þann tíma.Það styttist þó í enn aðra kvikmyndahátíðina, Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem hefst 28. september til 8. október næstkomandi. Það má því segja að sönn gósentíð sé um þessar mundir fyrir kvikmyndaunnendur á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Skotárás í sænskum skóla Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikningarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Sjá meira