Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun 20. september 2006 21:04 Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira