Rooney verður betri en George Best 21. september 2006 20:33 Wayne Rooney NordicPhotos/GettyImages Breska dagblaðið Sun heldur áfram að birta kafla úr bók Rio Ferdinand sem enn er óútkomin, en að þessu sinni er tekinn fyrir kafli helgaður framherjanum sterka Wayne Rooney. Ferdinand segir Rooney hafa óbilandi sjálfstraust og ætli sér að verða besti knattspyrnumaður í sögu Manchester United. Ferdinand greinir í bók sinni frá dögum sínum með Rooney hjá Manchester United og enska landsliðinu - og segir að félagar hans kalli hann alltaf "Wazza" á æfingum. Ferdinand segir Rooney vera feiminn og hlédrægan dreng utan vallar, en segir hann hafa ótakmarkað sjálfstraust inni á vellinum. "Wazza er eins og lítill drengur þegar hann gengur inn á völlinn, það hlakkar í honum í hvert sinn - en hann hefur hugarfar þroskaðs atvinnumanns. Hann sagði mér einu sinni að hann ætlaði að verða besti leikmaður í sögu Manchester United, betri en Bryan Robson, Eric Cantona og George Best - og hann var ekkert að grínast. Honum var full alvara með þessu. Hann sagði mér það einu sinni þegar við gengum til búningsherbergja eftir æfingu. Það er ekkert smámál að ætla sér að verða besti leikmaður United frá upphafi, en þegar hann segir svona lagað - þá trúi ég honum. Þetta er ekki hroki, hann hefur bara svona óbilandi trú á sjálfum sér. Allir sjá hvað hann gerir á vellinum. Hann getur allt. Hann er með góðar sendingar og klárar færin sín vel og svo er hann óeigingjarn líka. Ég man þegar ég sá hann fyrst á landsliðsæfingu, en þá trúðu menn því ekki hvað hann var góður. Á einni æfingunni rakti hann boltann frá eigin vallarhelmingi og sólaði hvern manninn á fætur öðrum áður en hann vippaði boltanum yfir Paul Robinson og skoraði. Ég stóð bara í vörninni hinumegin og hló - drengurinn var fáránlega góður," segir Ferdinand í bók sinni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Breska dagblaðið Sun heldur áfram að birta kafla úr bók Rio Ferdinand sem enn er óútkomin, en að þessu sinni er tekinn fyrir kafli helgaður framherjanum sterka Wayne Rooney. Ferdinand segir Rooney hafa óbilandi sjálfstraust og ætli sér að verða besti knattspyrnumaður í sögu Manchester United. Ferdinand greinir í bók sinni frá dögum sínum með Rooney hjá Manchester United og enska landsliðinu - og segir að félagar hans kalli hann alltaf "Wazza" á æfingum. Ferdinand segir Rooney vera feiminn og hlédrægan dreng utan vallar, en segir hann hafa ótakmarkað sjálfstraust inni á vellinum. "Wazza er eins og lítill drengur þegar hann gengur inn á völlinn, það hlakkar í honum í hvert sinn - en hann hefur hugarfar þroskaðs atvinnumanns. Hann sagði mér einu sinni að hann ætlaði að verða besti leikmaður í sögu Manchester United, betri en Bryan Robson, Eric Cantona og George Best - og hann var ekkert að grínast. Honum var full alvara með þessu. Hann sagði mér það einu sinni þegar við gengum til búningsherbergja eftir æfingu. Það er ekkert smámál að ætla sér að verða besti leikmaður United frá upphafi, en þegar hann segir svona lagað - þá trúi ég honum. Þetta er ekki hroki, hann hefur bara svona óbilandi trú á sjálfum sér. Allir sjá hvað hann gerir á vellinum. Hann getur allt. Hann er með góðar sendingar og klárar færin sín vel og svo er hann óeigingjarn líka. Ég man þegar ég sá hann fyrst á landsliðsæfingu, en þá trúðu menn því ekki hvað hann var góður. Á einni æfingunni rakti hann boltann frá eigin vallarhelmingi og sólaði hvern manninn á fætur öðrum áður en hann vippaði boltanum yfir Paul Robinson og skoraði. Ég stóð bara í vörninni hinumegin og hló - drengurinn var fáránlega góður," segir Ferdinand í bók sinni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira