Vill varanlegar lausn á húsnæðismálum NÍ 22. september 2006 12:47 Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira