Vill varanlegar lausn á húsnæðismálum NÍ 22. september 2006 12:47 Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Sjá meira
Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Sjá meira