Barnaskóli rýmdur í Colarado
Rýma þurfti framhaldsskóla í Bailey í Colarado í Bandaríkjunum á sjöunda tímanum í kvöld eftir að tilkynning barst um skotárás inni í skólanum. Sérstök sprengisveit lögreglunnar er nú að störfum í skólanum. Ekki er vitað til þess að neinn hafi særst í árásunum.