Van Bommel í hópinn á ný 29. september 2006 19:45 Ruud Van Nistelrooy var ekki valinn í hóp Hollendinga að þessu sinni Miðjumaðurinn Mark Van Bommel hjá Bayern Munchen hefur nokkuð óvænt verið kallaður aftur inn í landsliðshóp Hollendinga sem mætir Búlgaríu og Armeníu í undankeppni EM í næsta mánuði. Van Bommel hefur ekki komið við sögu í leikjum Hollendinga síðan á HM í sumar, en nú hefur Marco Van Basten ákveðið að kippa hinum reynda miðjumanni aftur inn í hópinn. "Mark hefur átt fast sæti í liði Bayern á leiktíðinni og hefur staðið sig mjög vel. Það er allt annað uppi á teningnum hjá honum nú en þegar hann var hjá Barcelona, því nú fær hann að spila mjög reglulega," sagði Van Basten. Sömu sögu var ekki að segja af framherjanum Ruud Van Nistelrooy hjá Real Madrid, en sá var ekki valinn í hópinn að þessu sinni. "Það er alfarið í höndum hans að sanna að við höfum rangt fyrir okkur með því að velja hann ekki. Ég talaði við hann fyrir skömmu og hann veit hvar við stöndum. Ruud hefði ef til vill geta gætt orða sinna betur þegar hann tjáði sig um landsliðið á dögunum, en það er skiljanlegt að menn séu svekktir ef þær eiga ekki fast sæti í landsliðinu," sagði Van Basten - en Nistelrooy skaut á hann góðri pillu á dögunum og leiddi líkum að því að ferill sinn hjá landsliðinu væri líklega á enda, að minnsta kosti meðan Van Basten réði þar ríkjum. Hópur Hollands: Henk Timmer (Feyenoord), Edwin van der Sar (Manchester United), Urby Emanuelson (Ajax), John Heitinga (Ajax), Tim de Cler (AZ Alkmaar), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Khalid Boulahrouz (Chelsea), Wesley Sneijder (Ajax), Stijn Schaars (AZ Alkmaar), Demy de Zeeuw (AZ Alkmaar), Nigel de Jong (Hamburg), Denny Landzaat (Wigan Athletic), Mark van Bommel (Bayern Munich), Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Robin van Persie (Arsenal), Ryan Babel (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic), Arjen Robben (Chelsea) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Miðjumaðurinn Mark Van Bommel hjá Bayern Munchen hefur nokkuð óvænt verið kallaður aftur inn í landsliðshóp Hollendinga sem mætir Búlgaríu og Armeníu í undankeppni EM í næsta mánuði. Van Bommel hefur ekki komið við sögu í leikjum Hollendinga síðan á HM í sumar, en nú hefur Marco Van Basten ákveðið að kippa hinum reynda miðjumanni aftur inn í hópinn. "Mark hefur átt fast sæti í liði Bayern á leiktíðinni og hefur staðið sig mjög vel. Það er allt annað uppi á teningnum hjá honum nú en þegar hann var hjá Barcelona, því nú fær hann að spila mjög reglulega," sagði Van Basten. Sömu sögu var ekki að segja af framherjanum Ruud Van Nistelrooy hjá Real Madrid, en sá var ekki valinn í hópinn að þessu sinni. "Það er alfarið í höndum hans að sanna að við höfum rangt fyrir okkur með því að velja hann ekki. Ég talaði við hann fyrir skömmu og hann veit hvar við stöndum. Ruud hefði ef til vill geta gætt orða sinna betur þegar hann tjáði sig um landsliðið á dögunum, en það er skiljanlegt að menn séu svekktir ef þær eiga ekki fast sæti í landsliðinu," sagði Van Basten - en Nistelrooy skaut á hann góðri pillu á dögunum og leiddi líkum að því að ferill sinn hjá landsliðinu væri líklega á enda, að minnsta kosti meðan Van Basten réði þar ríkjum. Hópur Hollands: Henk Timmer (Feyenoord), Edwin van der Sar (Manchester United), Urby Emanuelson (Ajax), John Heitinga (Ajax), Tim de Cler (AZ Alkmaar), Kew Jaliens (AZ Alkmaar), Joris Mathijsen (Hamburg), Andre Ooijer (Blackburn Rovers), Giovanni van Bronckhorst (Barcelona), Khalid Boulahrouz (Chelsea), Wesley Sneijder (Ajax), Stijn Schaars (AZ Alkmaar), Demy de Zeeuw (AZ Alkmaar), Nigel de Jong (Hamburg), Denny Landzaat (Wigan Athletic), Mark van Bommel (Bayern Munich), Klaas-Jan Huntelaar (Ajax), Robin van Persie (Arsenal), Ryan Babel (Ajax), Dirk Kuyt (Liverpool), Jan Vennegoor of Hesselink (Celtic), Arjen Robben (Chelsea)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira