Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry hjá Arsenal hefur verið kjörinn besti útlendingur allra tíma til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var niðurstaða könnunar Sky sjónvarpsstöðvarinnar þar sem rúmlega 1,5 milljónir fólks fengu að kjósa. Landi hans Eric Cantona varð annar í kjörinu.
Henry kjörinn besti útlendingur allra tíma

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn


Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
