Verðlaunamynd tryggði gervihendi 5. október 2006 21:15 Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni. Erlent Fréttir Mest lesið Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Sjá meira
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent