Orhan Pamuk hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels 12. október 2006 11:03 MYND/AP Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira
Tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir um klukkustund. Pamuk er fimmtíu og fjögurra ára og hefur gefið út átta skáldsögur. Verk hans hafa notið mikillar hylli bæði í heimalandinu og annars staðar, en þau hafa verið þýdd á meira en fjörutíu tungumál en þó ekki á íslensku. Verðlaunin nema um níutíu og þremur milljónum íslenskra króna. Í umsögn nóbelsnefndarinnar segir meðal annars að Pamuk hafi „uppgötvað ný tákn um samlögun menningarheilda í könnun sinni á sálarlífi heimarborgar sinnar", Istanbúl. Pamuk fæddist 7. júní árið 1952 í Istanbúl inni í miðstéttarfjölskyldu. Hann stefndi ungur á að vera listmálari en lagði meðal annars stund á nám í arkitektúr og blaðamennsku í háskóla. Fyrsta bók hans var gefin út árið 1982 en hann hefur einnig gefið út ritgerðasöfn á síðustu árum. Síðasta skáldsaga hans, Snjór, kom út árið 2002. Pamuk hefur tekið þátt í þjóðfélagsumræðunni í Tyrklandi og var meðal annars ákærður fyrir ummæli sem birtust í svissnesku vikuriti þar sem hann sagði að 30 þúsund Kúrdar og ein milljón Armena hefði verið drepin á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar í Ottómanaveldi Tyrkja. Þótti hann með þessu hafa móðgað tyrknesku þjóðina en í kjölfar mótmæla á alþjóðavettvangi voru ákærur á hendur honum felldrar niður.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fleiri fréttir Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Sjá meira