Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela 17. október 2006 17:33 Jorge Valero, vara-utanríkisráðherra Venesúela, greiðir landi sínu atkvæði á Allsherjarþingi SÞ í dag. MYND/AP Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent