Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela 17. október 2006 17:33 Jorge Valero, vara-utanríkisráðherra Venesúela, greiðir landi sínu atkvæði á Allsherjarþingi SÞ í dag. MYND/AP Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin. Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin.
Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira