Mannfallstölur fást ekki lengur frá íraska heilbrigðisráðuneytinu 20. október 2006 21:53 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks (tv.), og herskái sjíaklerkurinn Moqtada al-Sadr eftir fund þeirra í Najaf fyrr í vikunni. MYND/AP Íraska heilbrigðisráðuneytið mun ekki lengur veita Sameinuðu þjóðunum upplýsingar um mannfall meðal almennra borgara í Írak. Þar með fá samtökin ekki lengur mikilvægar upplýsingar sem gera þeim mögulegt að leggja mat á hversu alvarleg áhrif átök í landinu hafi á almenna borgara. Upplýsingar um mannfall munu framvegis koma frá skrifstofu forstætisráðherra Íraks og telja fulltrúar SÞ það bjóða þeirri hættu heim að upplýsingagjöf um mannfall verði of lituð af hagsmunum ráðamanna í landinu og því mjög pólitísk. Ashraf Qazi, sem fer fyrir hjálparstarfi SÞ í Írak, sendi skeyti til höfuðstöðvanna í New York þar sem sagði að fulltrúar frá skrifstofu Nuris al-Malikis, forsætisráðherra, hefðu bannað heilbrigðisráðuneytinu að veita þessar upplýsingar. Stephane Dujarric, talsmaður SÞ, vildi ekki tjá sig um innihald skeytisins, sem lekið var í bandaríska blaðið Washington Post. Hann lagði þó áherslu á að samtökin hefðu haft gott samstarf við heilbrigðisráðuneytið. Dujarric sagðist vona að svo yrði áfram og að málið yrði rætt við ráðamenn í Írak. Erfiðlega hefur gengið fyrir fulltrúa SÞ að verða sér úti um áreiðanlegar upplýsingar um mannfall í Írak. Helst hefðu tölur fengist frá heilbriðgisráðuneytinu og frá líkhúsinu í Bagdad. Fyrr í þessum mánuði var starfsmönnum líkhússins bannað að veita slíkar upplýsingar. Stjórnendur Bandaríkjahers segjast drag tölur frá heilbrigðisráðuneytinu í efa þar sem því sé stjórnað af stuðningsmönnum herskáa sjíaklerksins Moqtada al-Sadr. Samkvæmt nýjustu upplýsingum SÞ hafa 6.599 almennir íraskir borgarar fallið í átökum í júlí og ágúst, 700 fleiri en tvo mánuði þar á undan. Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Íraska heilbrigðisráðuneytið mun ekki lengur veita Sameinuðu þjóðunum upplýsingar um mannfall meðal almennra borgara í Írak. Þar með fá samtökin ekki lengur mikilvægar upplýsingar sem gera þeim mögulegt að leggja mat á hversu alvarleg áhrif átök í landinu hafi á almenna borgara. Upplýsingar um mannfall munu framvegis koma frá skrifstofu forstætisráðherra Íraks og telja fulltrúar SÞ það bjóða þeirri hættu heim að upplýsingagjöf um mannfall verði of lituð af hagsmunum ráðamanna í landinu og því mjög pólitísk. Ashraf Qazi, sem fer fyrir hjálparstarfi SÞ í Írak, sendi skeyti til höfuðstöðvanna í New York þar sem sagði að fulltrúar frá skrifstofu Nuris al-Malikis, forsætisráðherra, hefðu bannað heilbrigðisráðuneytinu að veita þessar upplýsingar. Stephane Dujarric, talsmaður SÞ, vildi ekki tjá sig um innihald skeytisins, sem lekið var í bandaríska blaðið Washington Post. Hann lagði þó áherslu á að samtökin hefðu haft gott samstarf við heilbrigðisráðuneytið. Dujarric sagðist vona að svo yrði áfram og að málið yrði rætt við ráðamenn í Írak. Erfiðlega hefur gengið fyrir fulltrúa SÞ að verða sér úti um áreiðanlegar upplýsingar um mannfall í Írak. Helst hefðu tölur fengist frá heilbriðgisráðuneytinu og frá líkhúsinu í Bagdad. Fyrr í þessum mánuði var starfsmönnum líkhússins bannað að veita slíkar upplýsingar. Stjórnendur Bandaríkjahers segjast drag tölur frá heilbrigðisráðuneytinu í efa þar sem því sé stjórnað af stuðningsmönnum herskáa sjíaklerksins Moqtada al-Sadr. Samkvæmt nýjustu upplýsingum SÞ hafa 6.599 almennir íraskir borgarar fallið í átökum í júlí og ágúst, 700 fleiri en tvo mánuði þar á undan.
Erlent Fréttir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira