Vitni segja að lögregla hafi skotið gúmmíkúlum á mótmælendur í Ungverjalandi til þess að reyna að dreifa úr hópi þeirra. Lögreglan beitti einnig táragasi og vatni í aðgerðum sínum. Þeir voru mótmæla stjórnvöldum og voru á leið sinni að þinghúsinu á fimmtíu ára afmæli uppreisnar Ungverja gegn Sovíetríkjunum. Ljósmyndari frá Reuters staðfesti þetta.
Lögregla skýtur á mótmælendur í Ungverjalandi
