Vilja kalla hermenn heim frá Írak innan árs 24. október 2006 23:43 Breski herinn gerir sér vonir um að geta kallað hermenn sína heim frá Írak innan árs. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir ónafngreindum talsmanni í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Hann segir bresk hermálayfirvöld vilja leggja áherslu á ástandið í Afganistan og því verði hermenn sendir þangað. Breski herinn er sagður í vanda. Illa gangi að halda á mönnum og dreift sé um of úr mannafla. Á sama tíma og þetta fréttist er enn deilt um hvernig haga eigi málum í Írak. Fyrr í þessum mánuði sagði yfirmaður breska heraflans að kalla ætti breska hermenn heim frá Írak eins fljótt og mögulegt væri. Ummæli heimildarmanns Reuters eru fyrsta vísbending um að Bretar hafi tímasett brotthvarf sitt að einhverju leyti. Annar fulltrúi varnarmálaráðuneytisins bandaríska gerir lítið úr þessum upplýsingum og segir um að ræða reglubundið mat innan breska hersins. Bresk stjórnvöld hefu ekki gert háttsettum bandarískum fulltrúum grein fyrir breyttum áætlunum eða tímasetningu brotthvarfs. Mikill þrýstingur er á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og George Bush, Bandaríkjaforseta, vegna ástandsins í Írak. Ofbeldisverkum fjölgar í Írak. Nýleg skoðanakönnun sýnir að rúmlega 60% breskra kjósenda vilja að breskir hermenn verði kallaðir heim frá Írak á þessu ári. Auk þess er líklegt að andstaða kjósenda við Íraksstríðið kosti Repúblíkanaflokk forsetans meirihluta í báðum þingdeildum Bandaríkjaþings í kosningum 7. nóvember nk. Erlent Fréttir Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Fleiri fréttir Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Sjá meira
Breski herinn gerir sér vonir um að geta kallað hermenn sína heim frá Írak innan árs. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir ónafngreindum talsmanni í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Hann segir bresk hermálayfirvöld vilja leggja áherslu á ástandið í Afganistan og því verði hermenn sendir þangað. Breski herinn er sagður í vanda. Illa gangi að halda á mönnum og dreift sé um of úr mannafla. Á sama tíma og þetta fréttist er enn deilt um hvernig haga eigi málum í Írak. Fyrr í þessum mánuði sagði yfirmaður breska heraflans að kalla ætti breska hermenn heim frá Írak eins fljótt og mögulegt væri. Ummæli heimildarmanns Reuters eru fyrsta vísbending um að Bretar hafi tímasett brotthvarf sitt að einhverju leyti. Annar fulltrúi varnarmálaráðuneytisins bandaríska gerir lítið úr þessum upplýsingum og segir um að ræða reglubundið mat innan breska hersins. Bresk stjórnvöld hefu ekki gert háttsettum bandarískum fulltrúum grein fyrir breyttum áætlunum eða tímasetningu brotthvarfs. Mikill þrýstingur er á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og George Bush, Bandaríkjaforseta, vegna ástandsins í Írak. Ofbeldisverkum fjölgar í Írak. Nýleg skoðanakönnun sýnir að rúmlega 60% breskra kjósenda vilja að breskir hermenn verði kallaðir heim frá Írak á þessu ári. Auk þess er líklegt að andstaða kjósenda við Íraksstríðið kosti Repúblíkanaflokk forsetans meirihluta í báðum þingdeildum Bandaríkjaþings í kosningum 7. nóvember nk.
Erlent Fréttir Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Fleiri fréttir Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Sjá meira