Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun 26. október 2006 11:06 Héraðsdómur Reykjavíkur MYND/Vísir Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í sumar nauðgað tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells í Reykjavík. Konan var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst þegar maðurinn réðst á hana og nauðgaði henni. Hann var vopnaður hnífi og vafði sjali um höfuð stúlkunnar á meðan á nauðguninni stóð. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á stúlkunni. Maðurinn rændi einnig af konunni peningum sem hún hafði meðferðis og síma hennar. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Þar sást maðurinn taka bensín og var hægt að hafa uppi á honum en hann játaði verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári en með árásinni rauf hann skilorðið. Maðurinn var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar en þarf jafnframt að greiða konunni 2.000.000 kr. í miskabætur og 560.000 kr. í sakarkostnað. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í sumar nauðgað tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells í Reykjavík. Konan var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst þegar maðurinn réðst á hana og nauðgaði henni. Hann var vopnaður hnífi og vafði sjali um höfuð stúlkunnar á meðan á nauðguninni stóð. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á stúlkunni. Maðurinn rændi einnig af konunni peningum sem hún hafði meðferðis og síma hennar. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Þar sást maðurinn taka bensín og var hægt að hafa uppi á honum en hann játaði verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári en með árásinni rauf hann skilorðið. Maðurinn var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar en þarf jafnframt að greiða konunni 2.000.000 kr. í miskabætur og 560.000 kr. í sakarkostnað.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira