Alvarleg kreppa yfirvofandi ef ekkert að gert 30. október 2006 12:15 Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum. Erlent Fréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum.
Erlent Fréttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira