Erlent

Danskt herlið eins lengi og Írakar vilja

Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. MYND/Reuters

Danskt herlið verður eins lengi í Írak og ríkisstjórn Íraka fer fram á og Sameinuðu þjóðirnar samþykkja. Andres Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkru sagði þetta á blaðamannafundi í gær í Kaupmannahöfn. Írakar hafa óskað eftir því að vera herliðsbandamanna í landinu verði framlengd um ár. Rasmussen sagði beiðnina ekki koma á óvart, ástand öryggismála í landinu sé slíkt að nauðsynlegt sé að herlið bandamanna sé til staðar til að tryggja uppbyggingu í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×