Sönkonan Britney Spears hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn Kevin Federline. CNN fréttavefurinn greinir frá þessu en Britney giftist Federline fyrir rúmum tveimur árum síðan eða 6. október 2004 og eiga þau tvö börn saman.
Britney Spears skilur

Mest lesið




Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf



Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september
Lífið samstarf


