Vill íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael 9. nóvember 2006 18:40 Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira