Vill íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael 9. nóvember 2006 18:40 Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Sjá meira
Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent