26 umferðaróhöpp í vikunni 10. nóvember 2006 16:28 Vikan var róleg í umdæmi lögreglunnar á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði, hvað varðar allt nema umferðaróhöpp. Í vikunni voru 26 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar og telst það óvenju mikið. Í tveimur þeirra kvörtuðu ökumenn um minni háttar eymsli, en öll teljast þau slysalaus. Á miðvikudag gerði lögreglan leit í húsi í Hafnarfirði og í húsi í Reykjavík auk þess sem leitað var í bifreið. Lagt var hald á heimatilbúið áfengi, talsvert magn af ótollafgreiddum vindlingum og lítið eitt af meintum fíkniefnum. Málið var unnið í samvinnu við Tollgæsluna og er enn í rannsókn. Aðfaranótt fimmtudags þurfti á ný að leita til björgunarsveita vegna foks á lausum munum og þakplötum, eins og um liðna helgi. Í vikunni hefur lögreglan haft afskipti af 24 ökumönnum vegna brota á umferðarlögum, þar af 21 vegna hraðaksturs. Þeir sem hraðast óku voru mældir á 111 km hraða á Álftanesvegi þar sem leyfður er 70 km hámarkshraði, 85 km hraða á Bæjarbraut en þar er leyfður 50 km hámarkshraði og á 93 km hraða á Hafnarfjarðarvegi á Hraunsholtshæð en þar er leyfður hámarkshraði 60 km. Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Vikan var róleg í umdæmi lögreglunnar á Álftanesi, í Garðabæ og Hafnarfirði, hvað varðar allt nema umferðaróhöpp. Í vikunni voru 26 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar og telst það óvenju mikið. Í tveimur þeirra kvörtuðu ökumenn um minni háttar eymsli, en öll teljast þau slysalaus. Á miðvikudag gerði lögreglan leit í húsi í Hafnarfirði og í húsi í Reykjavík auk þess sem leitað var í bifreið. Lagt var hald á heimatilbúið áfengi, talsvert magn af ótollafgreiddum vindlingum og lítið eitt af meintum fíkniefnum. Málið var unnið í samvinnu við Tollgæsluna og er enn í rannsókn. Aðfaranótt fimmtudags þurfti á ný að leita til björgunarsveita vegna foks á lausum munum og þakplötum, eins og um liðna helgi. Í vikunni hefur lögreglan haft afskipti af 24 ökumönnum vegna brota á umferðarlögum, þar af 21 vegna hraðaksturs. Þeir sem hraðast óku voru mældir á 111 km hraða á Álftanesvegi þar sem leyfður er 70 km hámarkshraði, 85 km hraða á Bæjarbraut en þar er leyfður 50 km hámarkshraði og á 93 km hraða á Hafnarfjarðarvegi á Hraunsholtshæð en þar er leyfður hámarkshraði 60 km.
Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira