Arsenal yfir í hálfleik

Arsenal hefur yfir 1-0 gegn Liverpool þegar flautað hefur verið til leikhlés í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Það var Mathieu Flamini sem skoraði mark heimamanna skömmu fyrir leikhlé, en eitt mark hefur verið dæmt af Liverpool vegna rangstöðu.