Eiður í byrjunarliði Barcelona á ný

Nú klukkan 20 hefst í beinni útsendingu á Sýn toppslagur Barcelona og Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen er kominn inn í byrjunarlið Katalóníurisans á ný eftir meiðsli.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn




Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
