Víða stórhríð og ófærð 13. nóvember 2006 11:52 Úr myndasafni. MYND/Vísir Björgunarsveit var kölluð út í Ólafsvík á ellefta tímanum til að hemja járnplötur, sem voru farnar að fjúka af gistiheimilinu þar. Víða um land er hvassviðri, stórhríð og ófærð. Öllu hvassara hefur verið á sunnanverðu nesinu í morgun og það er óveður á Holtavörðuheiði og í Svínadal. Annars er hálka, snjóþekja og skafrenningur á vegum á Vesturlandi. Á Vestfjörðum er beðið með mokstur um Ísafjarðardjúp vegna óveðurs þar, stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og Gemlufallsheiði, og ófært er á Klettshálsi og Eyrarfjalli. Óveður er í Hrútafirði, stórhríð á Þverárfjalli og á milli Hofsóss og Sigurfjarðar. Sömuleiðis er stórhríð á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur, einnig á Víkurskarði og Ljósavatnsskarði og sunnan Húsavíkur. Þá er hálka og skafrenningur á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Á Austurlandi er ástandið skárra fyrir utan hálku og að Öxi er ófær, en þokkalegt veður er á suðaustur og Austurlandi og allir vegir greiðfærir. Nokkrir stórir togarar liggja í vari inni á fjörðum fyrir vestan vegna óveðurs á miðunum. Sárafá skip eru nú á sjó vegna óveðurs víða við landið en ekki er vitað til þess að neitt skip hafi orðið fyrir brotsjó, eða að önnur óhöpp hafi orðið um borð. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Björgunarsveit var kölluð út í Ólafsvík á ellefta tímanum til að hemja járnplötur, sem voru farnar að fjúka af gistiheimilinu þar. Víða um land er hvassviðri, stórhríð og ófærð. Öllu hvassara hefur verið á sunnanverðu nesinu í morgun og það er óveður á Holtavörðuheiði og í Svínadal. Annars er hálka, snjóþekja og skafrenningur á vegum á Vesturlandi. Á Vestfjörðum er beðið með mokstur um Ísafjarðardjúp vegna óveðurs þar, stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og Gemlufallsheiði, og ófært er á Klettshálsi og Eyrarfjalli. Óveður er í Hrútafirði, stórhríð á Þverárfjalli og á milli Hofsóss og Sigurfjarðar. Sömuleiðis er stórhríð á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur, einnig á Víkurskarði og Ljósavatnsskarði og sunnan Húsavíkur. Þá er hálka og skafrenningur á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Á Austurlandi er ástandið skárra fyrir utan hálku og að Öxi er ófær, en þokkalegt veður er á suðaustur og Austurlandi og allir vegir greiðfærir. Nokkrir stórir togarar liggja í vari inni á fjörðum fyrir vestan vegna óveðurs á miðunum. Sárafá skip eru nú á sjó vegna óveðurs víða við landið en ekki er vitað til þess að neitt skip hafi orðið fyrir brotsjó, eða að önnur óhöpp hafi orðið um borð.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira