Meirihluti sprakk í Árborg 1. desember 2006 18:54 Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Slitnað hefur upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg. Báðir aðilar segja að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi frá kosningunum í vor. Meðal annars steytti á kröfu framsóknarmanna um að hækka laun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarfulltrúa af níu í kosningunum í vor og myndaði meirihluta með tveimur fulltrúum Frtamsóknar. Uppúr þessu samstarfi slitnaði í dag og segir Þórunn Jóna Hauksdóttir, oddviti sjálfstæðimanna að trúnaðarbrestur hafi verið viðvarandi allt frá því samstarfið hófst að loknum kosningum. Hún segir að Framsóknarmenn hafi ekki unnið af heilindum í samstarfinu. Hún segir janframt að ágreiningur hafi verið um skipulagsmál og hafi Framsóknarmenn viljað vinna á því sviði með ófaglegri stjórnsýslu að leiðarljósi, meðal annars með því að hunsa Skllipulagsstofnun. Þorvaldur Guðmundsson, oddviti Framsókanrmanna tekur undir það að trúnaðarbrestur hafi verið í viðvarandi í samstarfinu og hann hafi staðið öllu starfi fyrir þrifum. En hann vísar á bug ásökunum um ófaglega stjórnsýslu. Heimildir Fréttastofu Stöðvar 2 herma að Sjálfstæðismenn hafi ekki viljað fallast á kröfu Framsóknarmanna um hækkun launa til bæjarfulltrúa. Með því hafi uppúr soðið. Þorvaldur staðfestir að Framsóknarmenn hafi viljað hækka launin - en segir þetta leiðréttingu launa sem ekki hafi hækkað í fjögur ár. Ekki er ljóst hverjir munu mynda nýjan meirihluta í Árborg en Sjálfstæðismenn eiga þann mögulega að mynda meirihluta bæði með Vinstri Grænum og Samfylkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira