Ljós verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í Garðabæ við athöfn sem hefst þar klukkan fjögur í dag. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 37. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan.
Innlent
Ljós verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í Garðabæ við athöfn sem hefst þar klukkan fjögur í dag. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í 37. sinn sem Garðbæingar fá þessa vinasendingu þaðan.