Verð áfengis á veitingastöðum lækkar 2. desember 2006 18:47 Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda og reiknaði út hvaða áhrif hækkun áfengisgjalds hefði á verð til neytenda. Hann komst að því sem fram hefur komið að áfengisverð ÁTVR á ódýrari vínum mun hækka. Útreikningar Péturs sýna að mest selda bjórdósin hækkar um 30 krónur í ríkinu, en þar sem álagningin er mest á veitingastöðum mun lækkunin verða tæplega fjörtíu krónur Dýrasta flaskan í ríkinu mun lækka um 40 þúsund krónur, en smásöluverð á henni nú eru tæplega 300 þúsund krónur. Pétur er sammála því að leggja áfengisgjaldið á, en ef komi í ljós að ríkissjóður sé að fá auknar tekjur, þurfi að endurskoða málið.Aðilar í ferða- og veitingaþjónustu þurfa því ekki að óttast áfengisgjaldið, en það þurfa hins vegar neytendur sem vilja vera heima hjá sér. Fréttir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda og reiknaði út hvaða áhrif hækkun áfengisgjalds hefði á verð til neytenda. Hann komst að því sem fram hefur komið að áfengisverð ÁTVR á ódýrari vínum mun hækka. Útreikningar Péturs sýna að mest selda bjórdósin hækkar um 30 krónur í ríkinu, en þar sem álagningin er mest á veitingastöðum mun lækkunin verða tæplega fjörtíu krónur Dýrasta flaskan í ríkinu mun lækka um 40 þúsund krónur, en smásöluverð á henni nú eru tæplega 300 þúsund krónur. Pétur er sammála því að leggja áfengisgjaldið á, en ef komi í ljós að ríkissjóður sé að fá auknar tekjur, þurfi að endurskoða málið.Aðilar í ferða- og veitingaþjónustu þurfa því ekki að óttast áfengisgjaldið, en það þurfa hins vegar neytendur sem vilja vera heima hjá sér.
Fréttir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira