Bush og Blair ræða um Írak í dag 7. desember 2006 12:30 Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak. Írak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak.
Írak Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira